Um okkur

Abyss er netverslun sem færir þér gæða sundföt fyrir dömur á öllum aldri þar sem við einblíum smekk íslenskra kvenna. Frá árinu 2011 höfum við selt íslenskum konum innfluttann sundfatnað með miklum vinsældum. Árið 2018 markaði tímamót þar sem við hófum framleiðslu á eigin hönnun undir nafninu Abyss. Okkar markmið er að viðskiptavinurinn sé ánægður með þjónustu, verð, gæði, sendingartíma og samskipti við okkur! 

Abyss ehf. kt 4301190790, vsk nr 133432. Pósthólf 9020, 129 Reykjavík

Hafðu samband við okkur á abyss@abyss.is eða á Messenger/Facebook.