Los Cabos svartur bikinítoppur

  • Útsala
  • 1.527 kr
  • Regular price 5.090 kr


"Saumlaus" bikinítoppur sem passar við allt. Það eru púðar sem hægt er að taka úr, toppurinn er með góðum stuðning þrátt fyrir að vera víralaus. Hægt er að breyta hlýrunum að aftan. Hann er hannaður og framleiddur af Abyss og úr silkimjúku, tvöföldu, endingarbetra Lycra Xtra life efni. Venjulegar stærðir.