Kauptu stakan topp eða stakar buxur Það er enginn sem segir að þú þurfir að vera í setti af nákvæmlega sama sniði eða sama lit og fáir sem munu taka eftir því (fólk tekur frekar eftir hvað þú lítur frábærlega út frekar en að það séu breið bönd á toppnum en mjó bönd á buxunum) kauptu það sem þig langar í og það sem hentar þér.
Algeng vandamál
Björgunarhringur - bikiníbuxur sem myndu henta þér eru high waist, mid waist eða cover, þú ættir að forðast bikiníbuxur með mjóum böndum (þó eru allir mismunandi og ekkert eitt gildir fyrir alla).
|